„Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Árni Jóhannsson skrifar 2. júní 2024 21:30 Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark Breiðabliks. Vísir/Pawel Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Andri Már Eggertsson náði tali af Ísaki strax eftir leik og spurði hvaða þýðingu sigurinn í grannaslagnum hefur fyrir Breiðablik. „Það er bara mjög mikilvægt. Það vita það allir að þetta er stór slagur á milli liðanna. Það var erfitt að opna þá í byrjun en við hefðum átt að klára þennan leik fyrr.“ Ísak var á því að markið sem Blikar náðu að skora í lok fyrri hálfleiks hafi gert það að verkum að leikurinn opnaðist. „Við héldum boltanum vel í fyrri hálfleik en það gekk ekki að skapa neitt þannig séð. Mér fannst það samt bara tímaspursmál hvenær við næðum opnuninni og við þurftum að sýna þolinmæði.“ Ísak skoraði annað mark leiksins eins og áður segir og var hann beðinn um að lýsa markinu og svo fagninu sem fylgdi í kjölfarið. „Þetta var bara gott flikk hjá Aroni og ég náði góðu skoti í fyrsta“, sagði Ísak til að lýsa markinu og fór síðan að brosa út að eyrum þegar talið barst að fagninu. „Það eru bara allir að blaðra um að ég sé ekki nógu góður og eitthvað. Það var bara tímaspursmál hvenær myndi kvikna á mér. Það kviknaði á mér í dag.“ En finnst Ísaki hann hafa fengið ósanngjarna gagnrýni? „Já og nei. Ég er náttúrlega búinn að vera þungur. Það skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf og ég er bara ánægður.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
Andri Már Eggertsson náði tali af Ísaki strax eftir leik og spurði hvaða þýðingu sigurinn í grannaslagnum hefur fyrir Breiðablik. „Það er bara mjög mikilvægt. Það vita það allir að þetta er stór slagur á milli liðanna. Það var erfitt að opna þá í byrjun en við hefðum átt að klára þennan leik fyrr.“ Ísak var á því að markið sem Blikar náðu að skora í lok fyrri hálfleiks hafi gert það að verkum að leikurinn opnaðist. „Við héldum boltanum vel í fyrri hálfleik en það gekk ekki að skapa neitt þannig séð. Mér fannst það samt bara tímaspursmál hvenær við næðum opnuninni og við þurftum að sýna þolinmæði.“ Ísak skoraði annað mark leiksins eins og áður segir og var hann beðinn um að lýsa markinu og svo fagninu sem fylgdi í kjölfarið. „Þetta var bara gott flikk hjá Aroni og ég náði góðu skoti í fyrsta“, sagði Ísak til að lýsa markinu og fór síðan að brosa út að eyrum þegar talið barst að fagninu. „Það eru bara allir að blaðra um að ég sé ekki nógu góður og eitthvað. Það var bara tímaspursmál hvenær myndi kvikna á mér. Það kviknaði á mér í dag.“ En finnst Ísaki hann hafa fengið ósanngjarna gagnrýni? „Já og nei. Ég er náttúrlega búinn að vera þungur. Það skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf og ég er bara ánægður.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira