Batt á sig klút til heiðurs Höllu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júní 2024 01:55 Steinunn Ólína var kát þegar fréttastofu bar að garði. Vísir/Ívar Fannar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hélt ekki kosningavöku líkt og venjan er hjá þeim sem eru í forsetaframbjóðendum. Þess í stað fór hún heim til vinar síns og hafði það rólegt. Slökkt var á sjónvarpinu og rauluðu gestir Kumbaya, My Lord. Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn. Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn.
Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira