Batt á sig klút til heiðurs Höllu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júní 2024 01:55 Steinunn Ólína var kát þegar fréttastofu bar að garði. Vísir/Ívar Fannar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hélt ekki kosningavöku líkt og venjan er hjá þeim sem eru í forsetaframbjóðendum. Þess í stað fór hún heim til vinar síns og hafði það rólegt. Slökkt var á sjónvarpinu og rauluðu gestir Kumbaya, My Lord. Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn. Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira
Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn.
Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira