Ný könnun sýnir stefna í æsispennandi kjördag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 16:57 Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru efstar í nýrri könnun Gallup. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir er með 25,6 prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir með 23,9 prósenta fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Ekki er marktækur munur á þeim. Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira