Ung móðir með tvö smábörn vann 8,5 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2024 16:35 Það er ekki á hverjum degi sem fólk vinnur í lottó. Vísir/Vilhelm Fjölskylda í fæðingarorlofi vann 8,5 milljónir króna þegar fyrsti vinningur í Lottó féll alfarið í hennar skaut um síðustu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Fjölskyldan er sögð nýflutt á höfuðborgarsvæðið og hafa fest kaup á eigin húsnæði ekki alls fyrir löngu og því sé þakklætið algjörlega ósvikið. „Ég er bara ennþá ekki að trúa þessu,“ er haft eftir eiganda vinningsmiðans. Tímasetningin gæti varla verið betri núna í orlofinu. Vinningurinn muni auðvelda þeim að standsetja nýju íbúðina eftir eigin höfði og láta draumana um frekara nám mögulega rætast og kannski komast í langþráð frí. „Sú heppna sagðist alltaf spila með 10 raðir í appinu en að þessu sinni hefði hún bætt við aukamiða með fimm röðum. Hún fékk tilkynningu í appinu um þrjá rétta á aðalmiðanum en þegar hún rýndi í aukamiðann kom stóri vinningurinn í ljós!“ segir í tilkynningunni. Fjárhættuspil Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjölskyldan er sögð nýflutt á höfuðborgarsvæðið og hafa fest kaup á eigin húsnæði ekki alls fyrir löngu og því sé þakklætið algjörlega ósvikið. „Ég er bara ennþá ekki að trúa þessu,“ er haft eftir eiganda vinningsmiðans. Tímasetningin gæti varla verið betri núna í orlofinu. Vinningurinn muni auðvelda þeim að standsetja nýju íbúðina eftir eigin höfði og láta draumana um frekara nám mögulega rætast og kannski komast í langþráð frí. „Sú heppna sagðist alltaf spila með 10 raðir í appinu en að þessu sinni hefði hún bætt við aukamiða með fimm röðum. Hún fékk tilkynningu í appinu um þrjá rétta á aðalmiðanum en þegar hún rýndi í aukamiðann kom stóri vinningurinn í ljós!“ segir í tilkynningunni.
Fjárhættuspil Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira