Baldur harðneitar að segja hver lagði að honum að hætta Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 10:38 Baldur Þórhallsson segir um tveggja einstaklinga tal að ræða og hann vill ekki upplýsa um hver lagði að honum að leggja niður vopn. vísir/vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi hélt því fram í kappræðum Heimildarinnar í vikunni að hann hafi verið hvattur til að bjóða sig ekki fram til embættis forseta Íslands. Hann neitar að upplýsa um hver sá var sem það gerði. Fram kom að þetta væri í tengslum við mögulegt framboð Katrínar Jakobsdóttur þá forsætisráðherra. Og hvatningin mun hafa komið úr herbúðum hennar, en áður en fyrir lá að Katrín myndi fara fram. Katrín sagði við sama tækifæri að þetta væri nýtt fyrir sér og hún óskaði eftir því að fá að vita hver sá væri sem hefði hvatt Baldur til að leggja niður skottið. En Baldur neitaði. Vísir gekk á eftir svörum við Baldur, því meðan um er að ræða huldumann getur þetta vart flokkast undir annað en dylgjur. Baldur segir hins vegar að honum hafi verið nauðugur einn kostur, að svara á þann veg sem hann gerði. „Allir frambjóðendurnir fengu spurningu um það hvort einhverjir hefðu þrýst á okkur um að draga framboð okkar til baka. Ég svaraði því eins og er enda ekkert leyndarmál. En ég get ekki gefið upp hverjir það voru enda um tveggja einstaklinga tal að ræða,” segir Baldur spurður beint út hver þessi einstaklingur væri. En Baldur áttar sig á að meðan viðkomandi er nafnlaus þá getur þetta aldrei flokkast undir annað en vafasaman orðróm? „Það eru fleiri til vitnis um að þessi samtöl hafi átt sér stað. Svo fólk getur bara ákveðið fyrir sig hvað það gerir við þessar upplýsingar.” Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Fram kom að þetta væri í tengslum við mögulegt framboð Katrínar Jakobsdóttur þá forsætisráðherra. Og hvatningin mun hafa komið úr herbúðum hennar, en áður en fyrir lá að Katrín myndi fara fram. Katrín sagði við sama tækifæri að þetta væri nýtt fyrir sér og hún óskaði eftir því að fá að vita hver sá væri sem hefði hvatt Baldur til að leggja niður skottið. En Baldur neitaði. Vísir gekk á eftir svörum við Baldur, því meðan um er að ræða huldumann getur þetta vart flokkast undir annað en dylgjur. Baldur segir hins vegar að honum hafi verið nauðugur einn kostur, að svara á þann veg sem hann gerði. „Allir frambjóðendurnir fengu spurningu um það hvort einhverjir hefðu þrýst á okkur um að draga framboð okkar til baka. Ég svaraði því eins og er enda ekkert leyndarmál. En ég get ekki gefið upp hverjir það voru enda um tveggja einstaklinga tal að ræða,” segir Baldur spurður beint út hver þessi einstaklingur væri. En Baldur áttar sig á að meðan viðkomandi er nafnlaus þá getur þetta aldrei flokkast undir annað en vafasaman orðróm? „Það eru fleiri til vitnis um að þessi samtöl hafi átt sér stað. Svo fólk getur bara ákveðið fyrir sig hvað það gerir við þessar upplýsingar.”
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00