Málið gegn Scheffler fellt niður: Ber engan kala til löggunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 07:31 Scottie Scheffler þarf ekki lengur óttast réttarhöld og málið ætti að vera úr sögunni. AP/LM Otero Besti kylfingur heims sleppur með skrekkinn og þarf ekki lengur að óttast það að lenda á bak við lás og slá. Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024 Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Lögreglan hefur fellt niður málið gegn bandaríska kylfingnum Scottie Scheffler sem vann handtekinn fyrir utan Valhalla klúbbhúsið á miðju PGA meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Scottie Is Free: "Mr. Scheffler's characterization that this was a big misunderstanding is corroborated by the evidence." Jefferson County Attorney Mike O’Connell has dropped all charges against golfer Scottie Scheffler! pic.twitter.com/5gsMrZGgGK— John Cremeans USA (@JohnCremeansUSA) May 29, 2024 Scheffler var sakaður um að keyra bílnum sínum inn á lokað svæði en banaslys varð fyrir utan golfvöllinn og langar bílaraðir mynduðust. Scheffler ætlaði að lauma sem fram hjá því en var stöðvaður. Fyrst kom fram í fjölmiðlum svakaleg lýsing lögreglumannsins á að hann hafi dregist með bílnum og að Scheffler hafi sýnt mótþróa við handtökuna. Það var ekki kveikt á myndavél lögreglumannsins en myndbönd frá fólki sem var nálægt atvikinu sýndi ekki nærri því eins svarta mynd af hegðun Scheffler. Málið vakti gríðarlega athygli enda Scheffler þarna að mæta til leiks til að byrja sinn annan hring á mótinu. Hann var leystur út gegn tryggingargjaldi og kláraði hringinn og svo mótið. „Ég ber engan kala til lögreglumannsins [Bryan] Gillis. Ég óska þess að þetta má sé úr sögunni og ég vona að honum líði eins,“ skrifaði Scheffler á samfélagsmiðla. A statement from Scottie Scheffler pic.twitter.com/rqVLiry7O5— GOLF.com (@GOLF_com) May 29, 2024 „Starf lögreglumanna er erfitt og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var stór misskilningur í mikilli ringulreið,“ skrifaði Scheffler. „Ég þakka fyrir þann stuðning sem ég hef fengið undanfarnar tvær vikur og vil aftur hvetja alla til að gleyma ekki alvöru harmleiknum sem varð 17. maí. Hugur minn og bænir halda áfram að vera hjá John Mills og fjölskyldu hans. Ég sendi þeim mínar samúðarkveðjur nú þegar málið er úr sögunni,“ skrifaði Scheffler en bílslysið fyrir utan golfklúbbinn var banaslys. Þrátt fyrir allt sem gekk á þá lék Scheffler á þrettán höggum undir pari og endaði í áttunda sæti. Hann lék hringinn eftir fangelsisdvölina á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Scheffler er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið lengi. Hann hefur unnið fjögur PGA-mót á þessu ári þar á meðal bæði Mastersmótið og Players mótið. 👨🏼💼☢️ Scottie Scheffler’s attorney Steve Romines goes NUCLR after charges are dropped: “The officer was actually asking him leading questions and trying to get him to agree with them, and that’s why you don’t talk to the police.” pic.twitter.com/e7DCzVvxVv— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) May 29, 2024
Golf Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira