„Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 21:49 Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur var við eldstöðvarnar í kvöld. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur segir varnargarðana hafa haldið vel þegar hraun úr eldgosinu við Sundhnúk flæddi að í dag. Sýni af hrauninu séu á leið úr landi. Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira