Sveindís Jane mætti og studdi sína konu: Stolt af þér gullið mitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 11:00 Sveindís Jane Jonsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir sjást hér mæta til leiks fyrir leik Íslands á Evrópumótinu 2022. Getty/Sarah Stier Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir snéri aftur inn á fótboltavöllinn í gær eftir níu mánaða fjarveru. Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025. Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025.
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira