„Geggjað að sjá Símon setja hann í lokin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 22:23 Sigursteinn Arndal gat leyft sér að fagna í leikslok. Vísir/Diego „Þetta var náttúrulega bara rosalegt,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tryggði sér eins marks sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. „Ég er bara ofboðslega ánægður með að þrátt fyrir erfiðleika í leiknum þá hélt liðið alltaf áfram að leita að lausnunum og hélt áfram að berjast og trúa. Við ætluðum að sjálfsögðu að halda hreinu í lokin, en það var líka vitað að ef við fengjum markið þá skyldum við ná þessu inn. Það var geggjað að sjá Símon setja hann í lokin.“ Þrátt fyrir urmul tækifæra til að ná yfirhöndinni í leiknum voru FH-ingar að elta nánast allan tímann. Sigursteinn segir það þó ekkert óeðlilegt. „Þetta einvígi er bara stál í stál. Við erum nátturulega bara að mæta frábæru liði í Aftureldingu og við þurfum að hafa ofboðslega mikið fyrir okkar. Við gerðum það í dag og það var nóg til sigurs.“ Hann segir einnig að liðið hafi fengið markvörslu á réttum tíma, þrátt fyrir að heildamarkvarsla FH hafi ekki endilega verið upp á marga fiska. „Danni tekur mikilvægt víti og það bara þetta, að halda alltaf áfram að leita að lausnum og vera ekkert að dvelja of mikið í mistökunum. Halda áfram að reyna að þvinga sinn leik fram og það er það sem við erum ánægðir með, að halda áfram.“ Þá segir hann uppskriftina að sigri í næsta leik ekki vera flókna. „Við þurfum bara að gera það nákvæmlega sama og fyrir alla hina leikina. Við þurfum að greina þetta vel og vera gagnrýnir og hugsa vel um okkur líkamlega. Svo mætum við ásamt okkar stuðningsfólki í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur,“ sagði Sigursteinn að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Sjá meira
„Ég er bara ofboðslega ánægður með að þrátt fyrir erfiðleika í leiknum þá hélt liðið alltaf áfram að leita að lausnunum og hélt áfram að berjast og trúa. Við ætluðum að sjálfsögðu að halda hreinu í lokin, en það var líka vitað að ef við fengjum markið þá skyldum við ná þessu inn. Það var geggjað að sjá Símon setja hann í lokin.“ Þrátt fyrir urmul tækifæra til að ná yfirhöndinni í leiknum voru FH-ingar að elta nánast allan tímann. Sigursteinn segir það þó ekkert óeðlilegt. „Þetta einvígi er bara stál í stál. Við erum nátturulega bara að mæta frábæru liði í Aftureldingu og við þurfum að hafa ofboðslega mikið fyrir okkar. Við gerðum það í dag og það var nóg til sigurs.“ Hann segir einnig að liðið hafi fengið markvörslu á réttum tíma, þrátt fyrir að heildamarkvarsla FH hafi ekki endilega verið upp á marga fiska. „Danni tekur mikilvægt víti og það bara þetta, að halda alltaf áfram að leita að lausnum og vera ekkert að dvelja of mikið í mistökunum. Halda áfram að reyna að þvinga sinn leik fram og það er það sem við erum ánægðir með, að halda áfram.“ Þá segir hann uppskriftina að sigri í næsta leik ekki vera flókna. „Við þurfum bara að gera það nákvæmlega sama og fyrir alla hina leikina. Við þurfum að greina þetta vel og vera gagnrýnir og hugsa vel um okkur líkamlega. Svo mætum við ásamt okkar stuðningsfólki í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur,“ sagði Sigursteinn að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Sjá meira