Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 21:52 Símon skorar markið sem tryggði FH sigurinn. Vísir/Diego Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20