Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 17:01 Ten Hag fagnar með leikmönnum sínum. Matthew Peters/Getty Images Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. „Þetta snerist um að sanna okkur eftir erfiðleika. Liðið sýndi þrautseigju og ég er svo stoltur af þeim,“ sagði Ten Hag í viðtali við Gary Lineker á BBC strax eftir leik. Ten Hag var þá spurður hvort honum fyndist sú gríðarlega gagnrýni sem hann og lið hans hafa fengið á tímabilinu ósanngjörn. „Það finnst mér. Bæði á mig og liðið allt, þetta var ekki rétt. Ég hef sagt það margoft að þegar allir eru heilir spilum við frábæran fótbolta. Við vorum meiðslahrjáðir og spiluðum vissulega ekki alltaf vel, en það er vegna þess að við þurftum að færa fórnir. Það gerðist kannski 3-4 sinnum síðustu tvö árin að allir voru heilir.“ Þá var vöngum velt yfir framtíð Ten Hag, sem er enn óráðin. Margir hafa viljað bola honum burt en ákvörðunin fellur á hendur nýrra eigenda félagsins. „Ég veit það ekki. Það eina sem ég vil gera er að halda áfram og þróa okkar lið og leikstíl. Fyrir mér er þetta langtímaverkefni. Þegar ég mætti var allt í rugli, við erum á betri stað núna en ekki enn þar sem við viljum vera.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Sjá meira
„Þetta snerist um að sanna okkur eftir erfiðleika. Liðið sýndi þrautseigju og ég er svo stoltur af þeim,“ sagði Ten Hag í viðtali við Gary Lineker á BBC strax eftir leik. Ten Hag var þá spurður hvort honum fyndist sú gríðarlega gagnrýni sem hann og lið hans hafa fengið á tímabilinu ósanngjörn. „Það finnst mér. Bæði á mig og liðið allt, þetta var ekki rétt. Ég hef sagt það margoft að þegar allir eru heilir spilum við frábæran fótbolta. Við vorum meiðslahrjáðir og spiluðum vissulega ekki alltaf vel, en það er vegna þess að við þurftum að færa fórnir. Það gerðist kannski 3-4 sinnum síðustu tvö árin að allir voru heilir.“ Þá var vöngum velt yfir framtíð Ten Hag, sem er enn óráðin. Margir hafa viljað bola honum burt en ákvörðunin fellur á hendur nýrra eigenda félagsins. „Ég veit það ekki. Það eina sem ég vil gera er að halda áfram og þróa okkar lið og leikstíl. Fyrir mér er þetta langtímaverkefni. Þegar ég mætti var allt í rugli, við erum á betri stað núna en ekki enn þar sem við viljum vera.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti