Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 21:15 Luke Littler með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í úrvalsdeildinni í kvöld. Getty/Justin Setterfield Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024 Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024
Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira