Snurvoðarbátur lenti í vanda við Melrakkaey Árni Sæberg skrifar 23. maí 2024 14:00 Björg með snurvoðarbátinn í eftirdragi. Landsbjörg Upp úr klukkan hálf níu í morgun var áhöfn björgunaskipsins Björg á Rifi kölluð út vegna snurvoðarbáts sem hafði misst vélarafl. Báturinn var þá vestur af Melrakkaey fyrir utan Grundarfjörð. Einnig var áhöfn á björgunarbátnum Reyni frá Grundarfirði kölluð út. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að skipverjar hafi verið á snurvoðarveiðum og fengið nótina í skrúfuna með þeim afleiðingum að gír gaf sig og því ekki unnt að sigla skipinu fyrir eigin vélarafli. Björgunarbáturinn Reynir, sem sé harðbotna slöngubátur, hafi verið kominn að snurvoðarbátnum upp úr klukkan níu. Skipverjar hefðu þá skorið nótina frá skrúfunni og hún legið í sjónum við bátinn. Engin hætta hafi verið á ferðum, hæg vest-norðvestan verð átt, hægur sjór og lítið rek á bátnum. Rétt fyrir klukkan tíu hafi verið búið að koma taug á milli Bjargar og snurvoðarbátsins og Reynir þá haldið til hafnar í Grundarfirði. Björg hafi sett stefnuna til Ólafsvíkur með bátinn í togi. Þangað hafi skipin komið rétt fyrir hádegi og Björg þá siglt til heimahafnar á Rifi. Sjávarútvegur Björgunarsveitir Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að skipverjar hafi verið á snurvoðarveiðum og fengið nótina í skrúfuna með þeim afleiðingum að gír gaf sig og því ekki unnt að sigla skipinu fyrir eigin vélarafli. Björgunarbáturinn Reynir, sem sé harðbotna slöngubátur, hafi verið kominn að snurvoðarbátnum upp úr klukkan níu. Skipverjar hefðu þá skorið nótina frá skrúfunni og hún legið í sjónum við bátinn. Engin hætta hafi verið á ferðum, hæg vest-norðvestan verð átt, hægur sjór og lítið rek á bátnum. Rétt fyrir klukkan tíu hafi verið búið að koma taug á milli Bjargar og snurvoðarbátsins og Reynir þá haldið til hafnar í Grundarfirði. Björg hafi sett stefnuna til Ólafsvíkur með bátinn í togi. Þangað hafi skipin komið rétt fyrir hádegi og Björg þá siglt til heimahafnar á Rifi.
Sjávarútvegur Björgunarsveitir Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira