Jón sendir valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna sinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. maí 2024 10:15 Jón ásamt Heiðu Kristínu Helgadóttur fyrir kappræður forsetaefnanna á Stöð 2. Vísir/Vilhelm Forsetaframboð Jóns Gnarr hefur sent út valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna en um er að ræða reikninga sem fólk getur valið að greiða eða greiða ekki. Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira