Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 09:29 Tvisvar var talið öruggt að Courtois yrði frá út tímabilið. Tvisvar kom hann efasemdarmönnum á óvart. Helios de la Rubia/Real Madrid via Getty Images Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili. Spænski boltinn Belgía Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili.
Spænski boltinn Belgía Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira