Klopp myndi kjósa með afnámi VAR Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2024 23:00 Jürgen Klopp er ekki hrifinn af því hvernig VAR er notað í ensku úrvalsdeildinni. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Jürgen Klopp, fráfarandi knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann myndi kjósa með tillögu Wolves um að hætta notkun myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Félög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa um tillögu Wolves á næsta ársfundi deildarinnar þann 6. júní næstkomandi, en félagið hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna, en eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. Mandbandsdómgæslan var tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 til að aðstoða dómara við lykilákvarðanir. Á þeim fimm árum sem tæknin hefur verið í notkun hafa þó ýmis vafaatriði vakið upp spurningar um notkun tækninnar.Klopp segir að ef hann fengi að kjósa um tillöguna á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þá myndi hann kjósa með afnámi VAR.„Ég held ekki að félagið muni kjósa gegn VAR. Ég held að þeir muni kjósa um hvernig það er notað því þar er klárlega verið að gera eitthvað rangt,“ sagði Klopp.„Miðað við hvernig VAR er notað þá myndi ég kjósa gegn tækninni því fólkið sem notar hana getur ekki gert það rétt.“ Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Félög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa um tillögu Wolves á næsta ársfundi deildarinnar þann 6. júní næstkomandi, en félagið hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna, en eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. Mandbandsdómgæslan var tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 til að aðstoða dómara við lykilákvarðanir. Á þeim fimm árum sem tæknin hefur verið í notkun hafa þó ýmis vafaatriði vakið upp spurningar um notkun tækninnar.Klopp segir að ef hann fengi að kjósa um tillöguna á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þá myndi hann kjósa með afnámi VAR.„Ég held ekki að félagið muni kjósa gegn VAR. Ég held að þeir muni kjósa um hvernig það er notað því þar er klárlega verið að gera eitthvað rangt,“ sagði Klopp.„Miðað við hvernig VAR er notað þá myndi ég kjósa gegn tækninni því fólkið sem notar hana getur ekki gert það rétt.“
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira