„Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2024 22:15 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk í kvöld vísir / hulda margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29. „Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“ Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
„Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira