Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2024 13:13 Sjúkraflutningamenn flytja Robert Fico á sjúkrahús í Banska Bystrica. Hann er sagður lífshættulega særður. AP/Jan Kroslak/TASR Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins. Slóvakía Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins.
Slóvakía Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira