Ólafur Gústafsson aftur heim í FH: „Gleðidagur fyrir okkur FH-inga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 10:05 Ólafur Gústafsson með Ásgeiri Jónssyni formanni handknattleiksdeildar FH. FH Handbolti Ólafur Gústafsson hefur samið við FH um að spila með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Ólafur hefur spilað með KA á Akureyri síðan að hann kom heim úr atvinnumennsku fyrir fjórum árum. Ólafur er 35 ára gamall og 198 sentímetra hár en hann spilar sem vinstri skytta. Hann ætti að styrkja FH liðið sem er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar hafa verið að endurheimta sína leikmenn síðustu ár og er þetta framhald á því. Ólafur er uppalinn hjá Hafnarfjarðarfélaginu og lék með FH alla yngri flokka og upp í meistaraflokk. Ólafur varð Íslandsmeistari með FH-liðinu árið 2011 og gekk til liðs við Flensburg í Þýskalandi í upphafi árs 2012. Með Flensburg vann Ólafur meðal annars Meistaradeild Evrópu en á atvinnumannaferli sínum lék Ólafur auk þess með Álaborg og Kolding í Danmörku. Ólafur hefur leikið 39 landsleiki fyrir Íslands hönd. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Óla Gúst heim. Við væntum mikils af Óla en hann er stór karakter og með mikla reynslu sem mun nýtast okkur vel innan sem utan vallar. Þetta er gleðidagur fyrir okkur FH-inga og við hlökkum til að sjá hann í hvítu og svörtu næsta vetur,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH við miðla félagsins. Olís-deild karla FH Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Ólafur hefur spilað með KA á Akureyri síðan að hann kom heim úr atvinnumennsku fyrir fjórum árum. Ólafur er 35 ára gamall og 198 sentímetra hár en hann spilar sem vinstri skytta. Hann ætti að styrkja FH liðið sem er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar hafa verið að endurheimta sína leikmenn síðustu ár og er þetta framhald á því. Ólafur er uppalinn hjá Hafnarfjarðarfélaginu og lék með FH alla yngri flokka og upp í meistaraflokk. Ólafur varð Íslandsmeistari með FH-liðinu árið 2011 og gekk til liðs við Flensburg í Þýskalandi í upphafi árs 2012. Með Flensburg vann Ólafur meðal annars Meistaradeild Evrópu en á atvinnumannaferli sínum lék Ólafur auk þess með Álaborg og Kolding í Danmörku. Ólafur hefur leikið 39 landsleiki fyrir Íslands hönd. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Óla Gúst heim. Við væntum mikils af Óla en hann er stór karakter og með mikla reynslu sem mun nýtast okkur vel innan sem utan vallar. Þetta er gleðidagur fyrir okkur FH-inga og við hlökkum til að sjá hann í hvítu og svörtu næsta vetur,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH við miðla félagsins.
Olís-deild karla FH Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira