Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 19:38 Bjarni Mark lék gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Vísir/Diego Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn. Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Skalli Alberts eftir frábæra fyrirgjöf Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Bjarni Mark Antonsson lék á móti sínum gömlu félögum í KA í kvöld. Hann lék með KA frá árunum 2012-2018 við góðan orðstýr og þekkir því vel til á Akureyri. Við ræddum við Bjarna eftir leik. „Tilfinningin er góð eftir sigurinn. Mikilvægt að tengja saman sigra. Extra sætt fyrir mig, skrýtið að spila við KA.“ sagði Bjarni stuttu eftir leik spurður um fyristu viðbrögð. Hann bætti svo við um frammistöðuna. „Smá þung stemmning hjá okkur í hálfleik eftir að hafa fengið á okkur jöfnunarmarkið. Töluðum okkur svo bara saman að það væri heill hálfleikur eftir og nóg eftir. Skorum bara fleiri mörk og vinnum. Það var engin örvænting þó við vorum kannski full rólegir. Við siglum þessu svo bara heim, það er stundum það sem maður þarf að gera.“ Valur vann í kvöld í fyrsta sinn í deildinni tvo leiki í röð og er nú með 11 stig í þrjá sæti deildarinnar. Hversu mikilvægt er að ná þessu í dag. „Mjög mikilvægt. Það er skrýtið að segja það en við erum að spila okkur saman og finna okkar takt. Mér finnst svona eins og þetta sé allt að detta.“ Eins og áður segir á Bjarni fjölmarga leiki með meistaraflokki KA að baki. Hann fékk vænar pillur úr gula hluta stúkunnar í kvöld og púað var á hann. Hvað fannst Bjarna um þetta? „Þetta var í fyrsta sinn sem ég mæti KA í meistaraflokki og það var skrýtið. Þetta var bara gaman. Var bara eitthvað grín, ég sendi þeim bara hjarta til baka enda elska ég þá alla.“ sagði Bjarni að lokum kátur með sigurinn.
Besta deild karla Valur KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Skalli Alberts eftir frábæra fyrirgjöf Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15