Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 22:09 Casemiro hefur leikið 75 landsleiki fyrir Brasilíu og skorað sjö mörk. getty/Alex Caparros Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid) Copa América Enski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Copa América Enski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira