Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2024 23:02 Erik ten Hag gat ekki einu sinni reynt að fela ömurlega frammistöðu Man United með bröndurum eftir leik. Justin Setterfield/Getty Images Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira