Glódís Perla þýskur meistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 11:55 Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar fagna hér sigri og titli Bayern München í dag. Getty/Christof Koepsel/ Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München tryggðu sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen á útivelli. Með þessum sigri náði Bayern sjö stiga forskoti á Wolfsburg þegar það eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni. Liðið hefur því tryggt sér titilinn. Lið Bayern og Wolfsburg mætast síðan í bikarúrslitaleiknum á fimmtudaginn og þar getur Bayern því unnið tvöfalt. Glódís Perla lék allan leikinn í vörn Bayern en hún sem fyrirliði liðsins tók á móti bikarnum. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ekki í hóp hjá Bayern og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen en hún er þar á láni frá Bayern. Karólína Lea spilaði fyrstu 78 mínúturnar í leiknum. Enska landsliðskonan Georgia Stanway kom Bayern í 1-0 á 18. mínútu með marki af stuttu færi eftir harðfylgni og undirbúning Jovönu Damnjanovic. Stuttu síðar gerði Glódís mistök þegar hún missti frá sér boltann og varð í framhaldinu að taka á sig gult spjald. Sjaldséð mistök hjá okkar konu. Staðan var síðan orðin 2-0 á 27. mínútu eftir mark frá Lindu Dallmann. Markið kom eftir hornspyrnu. Nikola Karczewska minnkaði muninn fyrir Leverkusen á 63. mínútu með umdeildu marki. Aðstoðardómarinn dæmdi þá að boltinn hefði farið yfir línuna en það var erfitt að sjá það á á sjónvarpsmyndunum hvort það var rétt hjá henni eða ekki. Það er hins vegar engin marklínutækni í þýska kvennaboltanum og því var ákvörðuninni ekki breytt. Við þetta mark kom aftur spenna í leikinn. Það litu aftur á móti ekki fleiri mörk dagsins ljós og því var bæði sigur og titill Bayern kvenna í höfn. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Með þessum sigri náði Bayern sjö stiga forskoti á Wolfsburg þegar það eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni. Liðið hefur því tryggt sér titilinn. Lið Bayern og Wolfsburg mætast síðan í bikarúrslitaleiknum á fimmtudaginn og þar getur Bayern því unnið tvöfalt. Glódís Perla lék allan leikinn í vörn Bayern en hún sem fyrirliði liðsins tók á móti bikarnum. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ekki í hóp hjá Bayern og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen en hún er þar á láni frá Bayern. Karólína Lea spilaði fyrstu 78 mínúturnar í leiknum. Enska landsliðskonan Georgia Stanway kom Bayern í 1-0 á 18. mínútu með marki af stuttu færi eftir harðfylgni og undirbúning Jovönu Damnjanovic. Stuttu síðar gerði Glódís mistök þegar hún missti frá sér boltann og varð í framhaldinu að taka á sig gult spjald. Sjaldséð mistök hjá okkar konu. Staðan var síðan orðin 2-0 á 27. mínútu eftir mark frá Lindu Dallmann. Markið kom eftir hornspyrnu. Nikola Karczewska minnkaði muninn fyrir Leverkusen á 63. mínútu með umdeildu marki. Aðstoðardómarinn dæmdi þá að boltinn hefði farið yfir línuna en það var erfitt að sjá það á á sjónvarpsmyndunum hvort það var rétt hjá henni eða ekki. Það er hins vegar engin marklínutækni í þýska kvennaboltanum og því var ákvörðuninni ekki breytt. Við þetta mark kom aftur spenna í leikinn. Það litu aftur á móti ekki fleiri mörk dagsins ljós og því var bæði sigur og titill Bayern kvenna í höfn.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn