Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Árni Sæberg skrifar 3. maí 2024 16:53 Halla Hrund Logadóttir mælist vel í skoðanakönnunum. Vísir/Vilhelm Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem kom út í gær, en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Rétt tæp þrjátíu prósent svarenda í könnuninni sögðust styðja Katrínu í forsetakosningunum en 27,6 prósent Höllu Hrund. Baldur Þórhallsson mældist með 23,6 prósent fylgi í þriðja sæti. Jón mældist aðeins með 7,4 prósent. Á vef Félagsvísindastofnunar segir að enn sé mánuður til kosninga og því geti sé margt sem getur breyst þegar talið er úr kjörkössunum. Því hafi þátttakendur í könnuninni einnig verið spurðir hvaða aðra frambjóðendur þeir gætu hugsað sér að kjósa. Í meðfylgjandi myndum frá Félagsvísindastofnun má sjá þær niðurstöður fyrir þá fjóra frambjóðendur sem fengu mest fylgi í könnuninni. Halla Hrund fengi fylgi Katrínar Á myndinni má sjá að hátt hlutfall þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu Jakobsdóttur gætu einnig hugsað sér að velja Höllu Hrund, Baldur eða Höllu Tómasdóttur. Því má sjá að 45 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu gætu einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund og 33 prósent Baldur. Á meðal fylgismanna Höllu Hrundar eru 35 prósent sem geta einnig hugsað sér að kjósa Baldur og 25 prósent sem geta hugsað sér að kjósa Katrínu. Tæpur helmingur þeirra sem hyggjast kjósa Baldur geta einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund. Á meðal þeirra sem hyggjast kjósa Jón Gnarr er rétt tæpur helmingur sem gæti hugsað sér að kjósa Baldur Þórahallsson og 38 prósent Höllu Hrund. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem kom út í gær, en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Rétt tæp þrjátíu prósent svarenda í könnuninni sögðust styðja Katrínu í forsetakosningunum en 27,6 prósent Höllu Hrund. Baldur Þórhallsson mældist með 23,6 prósent fylgi í þriðja sæti. Jón mældist aðeins með 7,4 prósent. Á vef Félagsvísindastofnunar segir að enn sé mánuður til kosninga og því geti sé margt sem getur breyst þegar talið er úr kjörkössunum. Því hafi þátttakendur í könnuninni einnig verið spurðir hvaða aðra frambjóðendur þeir gætu hugsað sér að kjósa. Í meðfylgjandi myndum frá Félagsvísindastofnun má sjá þær niðurstöður fyrir þá fjóra frambjóðendur sem fengu mest fylgi í könnuninni. Halla Hrund fengi fylgi Katrínar Á myndinni má sjá að hátt hlutfall þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu Jakobsdóttur gætu einnig hugsað sér að velja Höllu Hrund, Baldur eða Höllu Tómasdóttur. Því má sjá að 45 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu gætu einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund og 33 prósent Baldur. Á meðal fylgismanna Höllu Hrundar eru 35 prósent sem geta einnig hugsað sér að kjósa Baldur og 25 prósent sem geta hugsað sér að kjósa Katrínu. Tæpur helmingur þeirra sem hyggjast kjósa Baldur geta einnig hugsað sér að kjósa Höllu Hrund. Á meðal þeirra sem hyggjast kjósa Jón Gnarr er rétt tæpur helmingur sem gæti hugsað sér að kjósa Baldur Þórahallsson og 38 prósent Höllu Hrund.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira