Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. maí 2024 07:00 Di María óttast öryggi fjölskyldu sinnar og treystir sér ekki til að flytja heim til Rosario í Argentínu. Ira L. Black/Getty Images Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar. Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga. Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga.
Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira