„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2024 13:30 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira