Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 17:01 Haukakonur eru komnar í úrslit. Elín Klara [nr. 2] átti að venju stórbrotinn leik. Vísir/Hulda Margrét Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Vitandi að tap myndi þýða sumarfrí þá svaraði Fram og komst í kjölfarið yfir. Það dugði þó skammt, Haukar náðu yfirhöndinni og héldu henni út fyrri hálfleik. Staðan þá 11-9 gestunum úr Hafnafirði í vil. Í síðari hálfleik voru Haukar með völdin nær allan tímann og lengi vel ljóst í hvað stefndi. Lokatölur 23-27 og Haukakonur komnar í úrslit. Elín Klara Þorkelsdóttir var eins og svo oft áður mögnuð í liði Hauka. Hún skoraði 10 mörk. Þar á eftir voru Inga Dís Jóhannsdóttir og Sara Katrín Gunnarsdóttir með 4 mörk hvor. Í markinu varði Margrét Einarsdóttir 11 skot. Hjá Fram var Kristrún Steinþórsdóttir markahæst með 9 mörk. Þær Ingunn María Brynjarsdóttir og Andrea Gunnlaugsdóttir vörðu samtals 7 skot í markinu. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Haukar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Vitandi að tap myndi þýða sumarfrí þá svaraði Fram og komst í kjölfarið yfir. Það dugði þó skammt, Haukar náðu yfirhöndinni og héldu henni út fyrri hálfleik. Staðan þá 11-9 gestunum úr Hafnafirði í vil. Í síðari hálfleik voru Haukar með völdin nær allan tímann og lengi vel ljóst í hvað stefndi. Lokatölur 23-27 og Haukakonur komnar í úrslit. Elín Klara Þorkelsdóttir var eins og svo oft áður mögnuð í liði Hauka. Hún skoraði 10 mörk. Þar á eftir voru Inga Dís Jóhannsdóttir og Sara Katrín Gunnarsdóttir með 4 mörk hvor. Í markinu varði Margrét Einarsdóttir 11 skot. Hjá Fram var Kristrún Steinþórsdóttir markahæst með 9 mörk. Þær Ingunn María Brynjarsdóttir og Andrea Gunnlaugsdóttir vörðu samtals 7 skot í markinu.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Haukar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira