Dramatík þegar tveimur var tilkynnt um ólögleg framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2024 10:29 Landskjörstjórn á fundi sínum í Þjóðminjasafninu. Landskjörstjórn ætlar að úrskurða um gildi forsetaframboða á fundi í Þjóðminjasafni Íslands klukkan 11. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum og fylgist með gangi mála í forsetavaktinni. Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira