„Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2024 21:30 Það var líf á varamannabekk FH í kvöld Vísir/Hulda Margrét FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum. FH Olís-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
„Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum.
FH Olís-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu