Mikil tíðindi í glænýrri könnun Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. apríl 2024 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Við greinum frá niðurstöðum glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðenda í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Metfjöldi skilaði meðmælum í Hörpu í morgun, við sýnum svipmyndir frá viðburðaríkum degi og ræðum við frambjóðendur. Matvælaráðherra lýsir sig reiðubúinn til að vinna með atvinnuveganefnd að þeim breytingum á lagareldisfrumvarpinu sem nefndin kann að vilja gera, einnig þegar kemur að eldfimum atriðum eins og ótímabundnum rekstrarleyfum. Við heimsækjum einnig tjaldbúðir við Háskóla Íslands sem nemendur reistu til stuðnings Palestínu. Þeim barst óvæntur liðsauki frá Hollywood-stjörnu, sem við tökum tali í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu frá samstöðumótmælum Grindvíkinga á Austurvelli og kynnum okkur stóra styttumálið sem skekið hefur íslenskan menningarheim. Spellvirkjar hafa nú tvisvar á fáeinum árum sprautað gyllingu á útilistaverk eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Deildarstjóri Listasafns Reykjavíkur segir skemmdarverkið meiriháttar. Í sportpakkanum verður loks rætt við Jóhannes Kristinn Bjarnason leikmann KR sem kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Stöð 2, Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. apríl 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Matvælaráðherra lýsir sig reiðubúinn til að vinna með atvinnuveganefnd að þeim breytingum á lagareldisfrumvarpinu sem nefndin kann að vilja gera, einnig þegar kemur að eldfimum atriðum eins og ótímabundnum rekstrarleyfum. Við heimsækjum einnig tjaldbúðir við Háskóla Íslands sem nemendur reistu til stuðnings Palestínu. Þeim barst óvæntur liðsauki frá Hollywood-stjörnu, sem við tökum tali í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu frá samstöðumótmælum Grindvíkinga á Austurvelli og kynnum okkur stóra styttumálið sem skekið hefur íslenskan menningarheim. Spellvirkjar hafa nú tvisvar á fáeinum árum sprautað gyllingu á útilistaverk eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Deildarstjóri Listasafns Reykjavíkur segir skemmdarverkið meiriháttar. Í sportpakkanum verður loks rætt við Jóhannes Kristinn Bjarnason leikmann KR sem kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Stöð 2, Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 26. apríl 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira