Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 11:40 Arnar Þór, Ásdís Rán og Ástþór verða gestir Pallborðsins í dag. Pallborðið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Pallborðið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira