Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2024 08:31 Luke Littler minnir stuðningsmenn Liverpool á tapið fyrir Everton. getty/Peter Byrne Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum. Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum.
Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum