Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 08:31 Nahuel Guzman er á leið í langt bann fyrir barnalega hegðun sína í heiðursstúkunni. Getty/Mauricio Salas Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024 Fótbolti Mexíkó Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti