Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 07:31 Emiliano Martinez er hér búinn að fá seinna gula spjaldið sitt frá Ivan Kruzliak dómara. Getty/ Alex Pantling Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024 Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira