Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 07:31 Emiliano Martinez er hér búinn að fá seinna gula spjaldið sitt frá Ivan Kruzliak dómara. Getty/ Alex Pantling Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024 Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Martínez fagnaði enn á ný sigri í vítakeppni í gærkvöldi þegar hann hjálpaði Aston Villa inn í undanúrslit Sambandsdeildar UEFA. Það voru aftur á móti margir hissa á því að Martínez hafi fengið að klára leikinn. Hann fékk nefnilega sitt annað gula spjald í vítakeppninni. Fyrra gula spjaldið fékk hann fyrir að tefja í venjulegan leiktíma en það seinna fyrir stæla í vítakeppninni. Menn þurfti að fletta upp í reglubókinni til að sannfærast að dómari leiksins væri ekki eitthvað að rugla þegar hann lyfti ekki rauða spjaldinu. Þar kom í ljós að að samkvæmt reglubókinni þá taka leikmenn ekki spjöldin með sér inn í vítakeppnina. Hún telst vera alveg sér þáttur í leiknum. Have you ever seen anything like that?Emi Martinez, who was booked in the first half for time-wasting, was shown a second yellow card in the penalty shootout.But why wasn't he sent off?IFAB law 10 (determining the outcome of a match) states that - 'Warnings and cautions pic.twitter.com/NLY9MFfViy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 18, 2024 Aston Villa markvörðurinn slapp því með skrekkinn og það boðaði bara eitt. Þetta var fimmta vítaspyrnukeppnin í röð sem Martínez vinnur, annað hvort með félagsliði eða landsliði. Frægust af þeim er örugglega vítakeppnin i úrslitaleik HM í Katar þar sem Martínez varð heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítakeppni. Hann vítakeppni með Arsenal á móti Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn árið 2020, vann vítakeppni í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2021, vann tvær vítakeppni á HM í Katar 2022 og vann svo þessa vítakeppni á móti franska liðinu Lille í gærkvöldi. Fyrir vikið komst Aston Villa í fyrsta sinn í 42 ár í undanúrslit í Evrópukeppni. Martínez tryggði Aston Villa sigur og sæti í undanúrslitum með því að verja síðustu spyrnu Lille manna sem fyrirliðinn Benjamin André tók. Emi Martínez has won his last five penalty shootouts for club & country: 2020 Community Shield vs. Liverpool 2021 Copa América SF vs. 2022 World Cup QF vs. 2022 World Cup Final vs. 2024 UECL QF vs. LilleDibu is dancing again. pic.twitter.com/Ezn9iCDNE1— Squawka (@Squawka) April 18, 2024
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira