GR Verk deildin heldur áfram í kvöld Arnar Gauti Bjarkason skrifar 16. apríl 2024 19:30 Steb, leikmaður Þórs, leikur fimi sína í loftinu. GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport
Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport