Lægsti stuðullinn á Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2024 15:32 Katrín Jakobsdóttir er talin líklegust þeirra sem bjóða sig fram til forseta Íslands til að ná kjöri af veðmálaspekingum Betsson. Vísir/Ívar Fannar Á veðmálasíðu Betsson er veðjað um allt milli himins og jarðar og auðvitað eru komandi forsetakosningar undir. Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar. Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar.
Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00