Ekkert fær Scheffler stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 21:40 Scheffler er í toppmálum. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira