Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 10:10 Anton Sveinn McKee sló loks eigið met. Michael Reaves/Getty Images Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. „Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
„Loksins!“ skrifaði Anton á Instagram-síðu sína eftir að hafa beðið í fimm ár eftir nýju meti í greininni, í 50 metra laug. View this post on Instagram A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) Anton synti á 1:00,21 mínútu og bætti met sitt frá því í Suður-Kóreu 2019 um 11/100 úr sekúndu. Hann stefnir svo á gott 200 metra bringusund á morgun, þegar Íslandsmeistaramótinu lýkur í Laugardalslaug. Anton er eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í París, nú þegar rúmir þrír mánuðir eru í leikanna, og verður sjötti Íslendingurinn í sögunni til að keppa á fernum Ólympíuleikum. Unglingamet féllu Fleira var um afrek í Laugardalslauginni í gær en Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sló eigið unglingamet og náði lágmarki fyrir EM unglinga sem fram fer í sumar, þegar hann vann 100 metra flugsund á 55,22 sekúndum. Gamla metið var 55,38 sekúndur. Kvenna sveit Breiðabliks setti nýtt unglingamet í 4x200 metra skriðsundi þegar hún sigraði á 8:35,46. Þær bættu tveggja ára met SH um heilar 16 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Ásdís Steindórsdóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir. Þau sem náðu lágmörkum í dag á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 200 metra baksundi á 2:04,10 mínútum. · Vala Dís Cicero úr SH 400m skriðsund 4:24.28 og 50m skriðsundi 26,65 ·Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 100m flugsund 55,22 Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar í dag: ·Magnús Víðir Jónsson úr SH í 400m skriðsundi 4:10,46 ·Hólmar Grétarsson úr SH í 400m skriðsundi 4:12,85 ·Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 4:31,36 ·Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 4:30,74 Íslandsmeistarar dagsins: Vala Dís Cicero, SH sigraði í 400 metra skriðsundi kvenna Veigar Hrafn Sigþórsson,SH sigraði í 400 metra skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni sigraði í 50 metra baksundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson, SH sigraði í 100m flugsundi Nadja Djurovic, Breiðabliki sigraði í 200 metra flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson, ÍRB sigraði í 200m baksundi karla Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 200 metra bringusundi kvenna Anton Sveinn McKee SH 100m bringusundi Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 50m skriðsundi kvenna Einar Margeir Ágústsson sigraði í 50m skriðsundi karla Kvenna Sveit Breiðabliks sigraði í 4x200m skriðsundi kvenna Karla Sveit SH 1 sigraði í 4x 200m skriðsundi karla.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16 ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Snæfríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Svíþjóð Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úrslita á opna sænska meistramótinu í sundi í Stokkhólmi í dag. Snæfríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skriðsundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringusundi. 5. apríl 2024 17:16
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Svekkjandi að missa handboltastrákana Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. 31. janúar 2024 08:32