KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 15:11 Katrín Ómarsdóttir fagnar hér einu marka sinna fyrir Liverpool en hún varð tvisvar sinnum enskur meistari með félaginu. Getty/Andrew Powell/ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Katrín hefur tekið að sér starf verkefnastjóra og mun hún hefja formlega störf 1. júní. KSÍ segir frá nýja starfsmanni sínum á heimasíðu sinni og þar er líka farið yfir þau verkefni sem bíða Katrínar. Hún mun hafa umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis (Comet - Competition Management Expert System) fyrir KSÍ og aðildarfélög ásamt samhliða innleiðingu á nýrri vefsíðu KSÍ. Katrín mun hafa samskipti við þjónustuaðila (Comet) og notendur (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga). Hún mun sjá um fræðslu til notenda og þjálfun í notkun Comet sem og veita notendum stuðning að innleiðingu lokinni. Katrín lék á sínum tíma 69 A-landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim tíu mörk. Hún lék alls níutíu sinnum fyrir öll landslið Íslands. Katrín var í tveimur fyrstu EM-hópum Íslands á EM 2009 og EM 2013. Katrín er líka eina íslenska knattspyrnukonan sem hefur orðið Englandsmeistari með Liverpool en hún vann enska titilinn með félaginu bæði 2013 og 2015. Katrín varð einnig Íslandsmeistari með KR á sínum tíma. Katrín hefur lokið BSc í viðskiptafræði frá háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, og lýkur námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í vor, auk þess að vera með KSÍ C gráðu í knattspyrnuþjálfun. KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Katrín hefur tekið að sér starf verkefnastjóra og mun hún hefja formlega störf 1. júní. KSÍ segir frá nýja starfsmanni sínum á heimasíðu sinni og þar er líka farið yfir þau verkefni sem bíða Katrínar. Hún mun hafa umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis (Comet - Competition Management Expert System) fyrir KSÍ og aðildarfélög ásamt samhliða innleiðingu á nýrri vefsíðu KSÍ. Katrín mun hafa samskipti við þjónustuaðila (Comet) og notendur (fulltrúa KSÍ og fulltrúa aðildarfélaga). Hún mun sjá um fræðslu til notenda og þjálfun í notkun Comet sem og veita notendum stuðning að innleiðingu lokinni. Katrín lék á sínum tíma 69 A-landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim tíu mörk. Hún lék alls níutíu sinnum fyrir öll landslið Íslands. Katrín var í tveimur fyrstu EM-hópum Íslands á EM 2009 og EM 2013. Katrín er líka eina íslenska knattspyrnukonan sem hefur orðið Englandsmeistari með Liverpool en hún vann enska titilinn með félaginu bæði 2013 og 2015. Katrín varð einnig Íslandsmeistari með KR á sínum tíma. Katrín hefur lokið BSc í viðskiptafræði frá háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, og lýkur námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í vor, auk þess að vera með KSÍ C gráðu í knattspyrnuþjálfun.
KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira