Uppljóstrar um hálfrar aldar gamalt framhjáhald fyrrum forsætisráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 11. apríl 2024 11:07 Harold Wilson var forsætisráðherra í tvígang. 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Getty 96 ára gamall maður að nafni Joe Haines, sem starfaði um árabil sem fjölmiðlafulltrúi forsætisráðuneytis Bretlands, hefur nú opinberað framhjáhald Harolds Wilson fyrrum forsætisráðherra Breta. Að sögn Haines hélt ráðherrann við Janet Hewlett-Davies, sem var aðstoðarfjölmiðlafulltrúi í Downingstræti 10, og var 22 árum yngri en Wilson. Þau voru bæði gift. Haines segist nú uppljóstra um framhjáhaldið til að tryggja sögulegar heimildir um stjórnartíð Wilsons, sem var forsætisráðherra í tvígang, frá 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Framhjáhaldið átti sér stað á seinna kjörtímabili hans, áður en hann sagði af sér sextugur að aldri. Wilson lést árið 1995, 79 ára að aldri, en Hewlett-Davies lést í fyrra 85 ára gömul. The Times greindi frá afhjúpuninni í vikunni, en samkvæmt miðlinum hafa lengi verið orðrómur um meint framhjáhald ráðherrans. Hjónin Harold og Mary Wilson árið 1970. Hann lést árið 1995, 79 ára að aldri, en hún 2018, þá 102 ára.Getty Í umfjöllun The Times að Haines sé nánasti eftirlifandi aðstoðarmaður Wilsons, sem segir að bæði Wilson og Hewlett-Davies hafi sagt sér frá ástarævintýri þeirra. Hann einu sinni hafa séð Davies léðast úr herbergi forsætisráðherrans seint um kvöld. Morguninn eftir hafi hann spurt hana hvað hafi átt sér stað, og hún greint honum frá sambandinu. Síðan hafi þau bæði þagað um framhjáhaldið í fjöldamörg ár, um leyndarmálið sem „lak ekki úr Downingstræti, húsinu sem er frægt fyrir að leka meira en öll önnur hús í Bretlandi.“ Haines segir framhjáhaldið hafa létt lund forsætisráðherrans á síðustu tveimur árum hans í embætti. „Það ótrúlega er að enginn nema ég vissi af sambandi Janets og Wilsons, en hún reyndi aldrei að hagnast á því á nokkurn veg. Þetta var bersýnilega ást af hennar hálfu, og ánægja hans fékk mig til að gruna að það ætti líka við um hann,“ segir Haines. Bretland Ástin og lífið Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Haines segist nú uppljóstra um framhjáhaldið til að tryggja sögulegar heimildir um stjórnartíð Wilsons, sem var forsætisráðherra í tvígang, frá 1964 til 1970 og aftur frá 1974 til 1976. Framhjáhaldið átti sér stað á seinna kjörtímabili hans, áður en hann sagði af sér sextugur að aldri. Wilson lést árið 1995, 79 ára að aldri, en Hewlett-Davies lést í fyrra 85 ára gömul. The Times greindi frá afhjúpuninni í vikunni, en samkvæmt miðlinum hafa lengi verið orðrómur um meint framhjáhald ráðherrans. Hjónin Harold og Mary Wilson árið 1970. Hann lést árið 1995, 79 ára að aldri, en hún 2018, þá 102 ára.Getty Í umfjöllun The Times að Haines sé nánasti eftirlifandi aðstoðarmaður Wilsons, sem segir að bæði Wilson og Hewlett-Davies hafi sagt sér frá ástarævintýri þeirra. Hann einu sinni hafa séð Davies léðast úr herbergi forsætisráðherrans seint um kvöld. Morguninn eftir hafi hann spurt hana hvað hafi átt sér stað, og hún greint honum frá sambandinu. Síðan hafi þau bæði þagað um framhjáhaldið í fjöldamörg ár, um leyndarmálið sem „lak ekki úr Downingstræti, húsinu sem er frægt fyrir að leka meira en öll önnur hús í Bretlandi.“ Haines segir framhjáhaldið hafa létt lund forsætisráðherrans á síðustu tveimur árum hans í embætti. „Það ótrúlega er að enginn nema ég vissi af sambandi Janets og Wilsons, en hún reyndi aldrei að hagnast á því á nokkurn veg. Þetta var bersýnilega ást af hennar hálfu, og ánægja hans fékk mig til að gruna að það ætti líka við um hann,“ segir Haines.
Bretland Ástin og lífið Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira