Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Sindri Sverrisson skrifar 10. apríl 2024 13:31 Andri Lucas Guðjohnsen hefur heldur betur reynst Lyngby dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira