Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 17:01 Thomas Tuchel hefur eiginhandaráritun fyrir leikinn á móti Heidenheim um helgina. Getty/Stefan Matzke Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira