Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 11:01 Ef það er eitthvað sem Endrick kann upp á tíu þá er það að búa til flott myndaaugnablik. Eitt varð til í gær. Getty/Alexandre Schneider Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Endrick er enn að spila í brasilíska boltanum en augu Evrópu er á honum því strákurinn er á leiðinni til Real Madrid í sumar. Endrick endaði síðasta mánuð með því að skora sín tvö fyrstu mörk fyrir landsliðið en það fyrra tryggði liðinu sigur á Englandi á Wembley. Hann varð þá sá yngsti til að skora fyrir brasilíska landsliðið síðan að Ronaldo skoraði á móti Íslandi árið 1994. Endrick skoraði síðan einnig í leiknum á móti Spáni en sá leikur var spilaður á verðandi heimavelli hans Santiago Bernabeu. Í gær hjálpaði Endrick síðan liði Palmeiras að vinna Sao Paulo fylkistitilinn þriðja árið í röð. Endrick has 5 career trophies at 17, Kane has ZERO career trophies at 30 pic.twitter.com/Z85dcgs5JY— RMFC (@TeamRMFC) April 7, 2024 Palmeiras gerði það með því að vinna nágrannanna og erkifjendurna í Santos 2-0. Endrick fiskaði vítið sem gaf fyrra markið. Santos hafði unnið fyrri úrslitaleikinn 1-0. „Ég veit að ég er hluti af nýrri kynslóð. Ég hef þurft að komast í gegnum margt. Mig dreymir um að verða átrúnaðargoð fyrir öll börn,“ sagði Endrick. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. „Ég veit líka að það verður erfitt því það er fólk sem líkar ekki við mig en ég vil verða þeirra átrúnaðargoð líka. Ég vil að þetta fólk horfi á mig og hugsa að þar sem að hann komst þangað þá geta þau það líka,“ sagði Endrick. Endrick var líka hluti að liðinu sem vann þennan titil í fyrra sem og liðunum sem varð brasilískur meistari 2022 og 2023. Hann er því kominn með marga titla á ferilskrána þrátt fyrir ungan aldur. MOTM + 5th Career trophy at 17Endrick is exceptional pic.twitter.com/CVK61VEKNd— Collins (@_collins_a) April 8, 2024 Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Endrick er enn að spila í brasilíska boltanum en augu Evrópu er á honum því strákurinn er á leiðinni til Real Madrid í sumar. Endrick endaði síðasta mánuð með því að skora sín tvö fyrstu mörk fyrir landsliðið en það fyrra tryggði liðinu sigur á Englandi á Wembley. Hann varð þá sá yngsti til að skora fyrir brasilíska landsliðið síðan að Ronaldo skoraði á móti Íslandi árið 1994. Endrick skoraði síðan einnig í leiknum á móti Spáni en sá leikur var spilaður á verðandi heimavelli hans Santiago Bernabeu. Í gær hjálpaði Endrick síðan liði Palmeiras að vinna Sao Paulo fylkistitilinn þriðja árið í röð. Endrick has 5 career trophies at 17, Kane has ZERO career trophies at 30 pic.twitter.com/Z85dcgs5JY— RMFC (@TeamRMFC) April 7, 2024 Palmeiras gerði það með því að vinna nágrannanna og erkifjendurna í Santos 2-0. Endrick fiskaði vítið sem gaf fyrra markið. Santos hafði unnið fyrri úrslitaleikinn 1-0. „Ég veit að ég er hluti af nýrri kynslóð. Ég hef þurft að komast í gegnum margt. Mig dreymir um að verða átrúnaðargoð fyrir öll börn,“ sagði Endrick. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. „Ég veit líka að það verður erfitt því það er fólk sem líkar ekki við mig en ég vil verða þeirra átrúnaðargoð líka. Ég vil að þetta fólk horfi á mig og hugsa að þar sem að hann komst þangað þá geta þau það líka,“ sagði Endrick. Endrick var líka hluti að liðinu sem vann þennan titil í fyrra sem og liðunum sem varð brasilískur meistari 2022 og 2023. Hann er því kominn með marga titla á ferilskrána þrátt fyrir ungan aldur. MOTM + 5th Career trophy at 17Endrick is exceptional pic.twitter.com/CVK61VEKNd— Collins (@_collins_a) April 8, 2024
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti