„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:57 Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi átt skilið að vinna gegn MAnchester United í dag. James Baylis - AMA/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“ Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Það að gera 2-2 jafntefli gegn Manchester United hafa ekki alltaf verið slæm úrslit fyrir knattspyrnustjóra Liverpool, en þegar liðið er í jafn harðri titilbaráttu og nú svíður það líklega extra mikið að tapa tveimur stigum gegn erkifjendunum. Svo ekki sé talað um yfirburði Liverpool í leiknum. Gestirnir áttu 28 skot gegn níu skotum heimamanna og hefðu hæglega getað skorað fleiri en tvö mörk. „Við áttum að vinna, það er augljóst,“ sagði Klopp í leikslok. „Við hefðum átt að skora meira en bara eitt í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki eitt skot í fyrri hálfleik og við erum bara 1-0 yfir. Þetta var virkilega vel gert hjá Bruno [Fernandes]. Þá tóku áhorfendur við sér og við þurftum nokkrar mínútur til að finna taktinn aftur, en þá skora þeir annað frábært mark.“ „Við fengum færi fyrir og eftir mörkin þeirra. Eins og ég sé þetta þá erum við með einu stigi meira en fyrir leikinn. Þeir lögðu extra mikið á sig í dag og þannig er það bara. Við munum lenda aftur í því á móti Everton.“ „Ég er ekki reiður út í strákana, en á meðan leik stendur ætla ég ekki að leyfa hlutunum bara að gerast. Við féllum of djúpt niður. Það komu upp fullt af stöðum þar sem við hefðum getað varist betur.“ „Við eigum ekki marga heimaleiki eftir. Það lið sem vinnur deildina þarf að eiga það skilið. Við erum með í titilbaráttunni og ég er sáttur með það.“
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira