Handtekin í tvígang fyrir að mótmæla í Haag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. apríl 2024 23:56 Thunberg virtist sallaróleg. EPA Loftslagsbaráttukonan Greta Thunberg var tvisvar sinnum handtekin af lögreglu á mótmælum sem hún stóð fyrir í Haag í Hollandi í dag. Mótmælin fóru fram á þjóðvegi A12 þar sem Thunberg sat ásamt öðru baráttufólki og mótmælti þannig aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Nokkrir mótmælendur, þar á meðal Thunberg, voru fyrr um daginn handteknir vegna mótmælanna en sleppt skömmu síðar. Thunberg nýtti tækifærið þegar hún var laus og slóst í annan mótmælendahóp sem hafði komið sér fyrir á öðrum vegi skammt frá í þeim tilgangi að stífla umferðina. Þar var hún handtekin seinna um daginn og ekið í burtu í lögreglubíl. Samkvæmt heimildum Reuters var hún látin laus nokkrum klukkustundum síðar. Fyrir handtökuna sagði Thuberg blaðamönnum að hún væri að mótmæla vegna þess að jörðin stæði frammi fyrir tilvistarkreppu. „Upp er komið hnattrænt neyðarástand og við getum ekki setið hjá þegar fólk missir líf sitt og lífsviðurværi og neyðist til að gerast loftslagsflóttamenn þegar vel er hægt að gera eitthvað í þessu,“ sagði Thunberg. Í færslu frá lögreglunni í Haag á samfélagsmiðlinum X kemur fram að 412 hefðu verið handteknir í tengslum við mótmælin. Bij de poging om de #A12 in #DenHaag te blokkeren zijn 12 mensen aangehouden, o.a. voor het niet voldoen aan bevel, voor opruiing en wet ID. Daarnaast zijn bijna 400 mensen aangehouden voor het overtreden van de WOM. https://t.co/cYneq6bbTB— Politie Eenheid Den Haag (@POL_DenHaag) April 6, 2024 Loftslagsmál Holland Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Mótmælin fóru fram á þjóðvegi A12 þar sem Thunberg sat ásamt öðru baráttufólki og mótmælti þannig aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Nokkrir mótmælendur, þar á meðal Thunberg, voru fyrr um daginn handteknir vegna mótmælanna en sleppt skömmu síðar. Thunberg nýtti tækifærið þegar hún var laus og slóst í annan mótmælendahóp sem hafði komið sér fyrir á öðrum vegi skammt frá í þeim tilgangi að stífla umferðina. Þar var hún handtekin seinna um daginn og ekið í burtu í lögreglubíl. Samkvæmt heimildum Reuters var hún látin laus nokkrum klukkustundum síðar. Fyrir handtökuna sagði Thuberg blaðamönnum að hún væri að mótmæla vegna þess að jörðin stæði frammi fyrir tilvistarkreppu. „Upp er komið hnattrænt neyðarástand og við getum ekki setið hjá þegar fólk missir líf sitt og lífsviðurværi og neyðist til að gerast loftslagsflóttamenn þegar vel er hægt að gera eitthvað í þessu,“ sagði Thunberg. Í færslu frá lögreglunni í Haag á samfélagsmiðlinum X kemur fram að 412 hefðu verið handteknir í tengslum við mótmælin. Bij de poging om de #A12 in #DenHaag te blokkeren zijn 12 mensen aangehouden, o.a. voor het niet voldoen aan bevel, voor opruiing en wet ID. Daarnaast zijn bijna 400 mensen aangehouden voor het overtreden van de WOM. https://t.co/cYneq6bbTB— Politie Eenheid Den Haag (@POL_DenHaag) April 6, 2024
Loftslagsmál Holland Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira