Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 16:34 Glódís Perla Viggósdóttir og markvörðurinn Maria-Luisa Grohs. Getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Bayern vann vítakeppnina 4-1 þar sem liðsmenn Frankfurt klúðruðu þremur vítaspyrnum. Við fáum því úrslitaleik á milli tveggja efstu liða deildarinnar og um leið Íslendingaslag. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar hennar í Wolfsburg tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 9-0 stórsigri á Essen í hinum undanúrslitaleiknum í gær. Bayern byrjaði leikinn í dag betur og Georgia Stanway kom þeim í 1-0 með marki úr vítaspyrnu strax á fjórðu mínútu. Vítið var dæmt vegna hendi hjá varnarmanni Frankfurt. Frankfurt liðið jafnaði fjórtán mínútum síðar þegar Geraldine Reuteler skoraði með óverjandi skoti af tuttugu metra færi. Það komu ekki fleiri mörk, hvorki í seinni hálfleik né í framlengingu. Það þurfti því vítakeppni til að fá fram úrslit. Stanway klikkaði á fyrstu vítaspyrnu Bayern en Frankfurt klikkaði aftur á móti á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum. Fyrst Laura Freigang og svo Reuteler. Sydney Lohmann skoraði úr annarri spyrnu Bæjara og kom liðinu í 1-0 í vítakeppninni. Frankfurt klikaði á þriðju spyrnu sinni líka en Lara Prasnikar, gerði það. Bayern liðið var komið i 2-0 í vítakeppninni eftir mark frá Magdalenu Eriksson. Frankfurt skoraði loksins úr fjórðu vítaspyrnu sinni en þar var Barbara Dunst að verki. Það var þó bara skammgóður vermir. Danska landsliðskonan Pernille Harder tryggði Bayern sigurinn í vítakeppninni með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Bæjarar þurftu því ekki að taka síðustu spyrnu sína.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira