39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 16:37 Patrik Schick fagnar dramatísku sigurmarki sínu fyrir Bayer Leverkusen í dag. Getty/Lars Baron Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Xabi Alonso tilkynnti í gær að hann yrði áfram þjálfari Bayern Leverkusen á næsta tímabilinu og leikmenn hans héldu upp á það með enn einni endurkomunni undir lok leiks. Hoffenheim komst í 1-0 á 33. mínútu og þannig var staðan þar til að aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Leverkusen var í stórsókn allan leikinn og eitthvað varð undan að láta. Leikmenn Leverkusen skoruðu á endanum tvö mörk í blálokin. Fyrst jafnaði Robert Andrich metin á 88. mínútu og svo skoraði Patrik Schick sigurmarkið í uppbótatíma. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því Leverkusen átti 36 skot að marki þar af 12 þeirra á marki. Xg þeirra var 4,08 á móti aðeins 0,63 hjá Hoffenheim. Oliver Baumann, markvörður Hoffenheim, var maður leiksins en hann varð alls tíu skot í leiknum. Leverkusen er því enn taplaust á tímabilinu og með þrettán stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. Liðið hefur leikið 39 leiki í öllum keppnum án þess að tapa, 34 hafa unnist og í fimm hefur orðið jafntefli. Í nokkrum þeirra hefur liðið lent undir en alltaf komið til baka og náð eitthvað út úr leiknum. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Xabi Alonso tilkynnti í gær að hann yrði áfram þjálfari Bayern Leverkusen á næsta tímabilinu og leikmenn hans héldu upp á það með enn einni endurkomunni undir lok leiks. Hoffenheim komst í 1-0 á 33. mínútu og þannig var staðan þar til að aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Leverkusen var í stórsókn allan leikinn og eitthvað varð undan að láta. Leikmenn Leverkusen skoruðu á endanum tvö mörk í blálokin. Fyrst jafnaði Robert Andrich metin á 88. mínútu og svo skoraði Patrik Schick sigurmarkið í uppbótatíma. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því Leverkusen átti 36 skot að marki þar af 12 þeirra á marki. Xg þeirra var 4,08 á móti aðeins 0,63 hjá Hoffenheim. Oliver Baumann, markvörður Hoffenheim, var maður leiksins en hann varð alls tíu skot í leiknum. Leverkusen er því enn taplaust á tímabilinu og með þrettán stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. Liðið hefur leikið 39 leiki í öllum keppnum án þess að tapa, 34 hafa unnist og í fimm hefur orðið jafntefli. Í nokkrum þeirra hefur liðið lent undir en alltaf komið til baka og náð eitthvað út úr leiknum.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira