Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 17:30 Dani Alves og Memphis Depay fagna saman marki með Barcelona. Getty/Rubén de la Fuente Pérez Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira