Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 17:30 Dani Alves og Memphis Depay fagna saman marki með Barcelona. Getty/Rubén de la Fuente Pérez Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku Spænski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku
Spænski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira