Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 07:01 Stan Collymore og Halldór Einarsson, eigandi Henson. Vísir/Getty Images Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira