Meta hvort hægt sé að nota hluta námunnar aftur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. mars 2024 21:26 Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingu hjá Verkís Vísir/Arnar Undirbúningur fyrir hækkun varnargarðanna norðan við Grindavík hefur staðið yfir í dag. Þá ætla sérfræðingar einnig að leggja mat á hvort hægt verði að sækja til þess efni í Melhólsnámu, eftir að hraun flæddi inn í hana í gær. „Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
„Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira